Við notum vafrakökur á Bogasteinn.net vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Sumar vafrakökur gegna lykilhlutverki fyrir ýmsar þjónustuleiðir en aðrar eru notaðar til að safna upplýsingum (tölfræðilegar upplýsingar) til að bæta vefsíðuna. Sumar vafrakökur eru tímabundnar og hverfa þegar þú lokar vafranum en aðrar haldast lengur á tölvunni. Við notum einnig staðbundnar vafrakökur sem eru tengdar staðbundnum markaðsherferðum og hverfa að herferð lokinni.
Sumar vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsíðan virki en aðrar bæta notagildi og þjónustu.

Nauðsynlegar vafrakökur:

Muna hvað er í innkaupakörfunni þinni í vefverslun
Muna hversu langt þú ert komin í kaupferlinu
Hagnýtar vafrakökur:

Muna upplýsingar fyrir innskráningu
Tryggja öryggi þegar þú ert skráð/ur inn
Tryggja að vefsíðan samsvari sér
Bjóða upp á netspjall
Vafrakökur til að bæta virkni:

Bæta virkni vefsíðunnar
Bæta notendaupplifun
Félagslegar vafrakökur:

Gera þér kleift að deila og líka við
Senda upplýsingar til annarra vefsíðna til að þær geti aðlagað auglýsingar að þér
Vafrakökur eru notaðar til að bæta þjónustu:

Virkja ákveðnar þjónustuleiðir eins og greiðslu sem virkar ekki án vafrakaka
Virkja þjónustu sem ber kennsl á búnaðinn þinn þannig að þú þurfir ekki að sífellt gefa upp sömu upplýsingar
Greina að þú hafir þegar gefið upp notendanafn og lykilorð þannig að þú þurfir ekki sífellt að gefa upp sömu upplýsingar.
Greina hversu margir nota tiltekna þjónustu til að auðvelda notkun og tryggja afkastagetu og hraða.
Greina gögn til að gera okkur kleift að skilja hvernig þú notar þjónstuna á vefsíðunni þannig að við getum bætt hana.
Ef þú afþakkar vafrakökur á vefsíðunni munu ýmsar aðgerðir og síður ekki virka eðlilega. Til dæmis getur þú ekki safnað vörum í innkaupakörfuna.
Ef þú vilt fjarlægja allar vafrakökur á tölvunni þinni getur þú farið eftir leiðbeiningum í vafranum þínum undir „Help“.
Þú finnur nánari upplýsingar um vafrakökur og hvernig er hægt að hafa stjórn á þeim á www.aboutcookies.org eða undir „Help“ í vafranum þínum.