Lýsing
Venjulegur fjarlægðarmælir frá 39Optics sem er nýtt merki frá Bignami á Ítalíu.
Flottur í skotveiðina eða golfið
21mm Framlinsustærð (mm)
6x Stækkun
7.2°Skoðunarsvið (°)
16mm Augnfjarlægð (mm)
Mælinganákvæmni (m) +/-1 M
Mælingasvið (m) : 4-600m
Mælingarhraði (s): 0-300KM/H
3V Rafhlaða (CR2)
Vatnshelt
L: 97mm Hús
106mm með augnhlíf
B: 35mm
H: 73mm (framan)
68mm (aftan)
Þyngd: 152g með rafhlöður