FLUNA TEC KERAMIK HÚÐUN og SMUR 100ML SPRAY

kr.2,490 m/Vsk

Á lager

Vörunúmer: 540391 Flokkur:

Lýsing

Fluna GunCoating er hágæða keramik húðun fyrir alls kyns byssur og hnífa.
Þrátt fyrir mikla smurareiginleika er Fluna GunCoating laus við leifar. Það myndar ósýnilega, þurra filmu á hlutum og eykur hreyfi eiginleika hreyfanlegra hluta.
Hvell málmhljóð nuddandi hluta minnka töluvert.
Fluna GunCoating myndar þétta einingu með yfirborðinu, rennur ekki af og er þannig langvarandi vörn gegn tæringu.
Fluna GunCoating er hægt að bera á alla fleti eins og stál, plast, fágaðan við, gull og silfur skraut, gúmmí OFL.
Fluna GunCoating fyllir upp smásjársprungur og rákir og varanlega meðhöndlaða yfirborðið fægir.
Slit vegna notkunar verður uðí algjöru lágmarki, virkni byssunnar aukin. Fluna GunCoating er þú sérð munin strax við fyrstu notkun.

Eykur vörn gegn saltvatni og vatni

For more than ten years, Fluna Tec & Research GmbH has been working on the development of innovative products for the cleaning, care and coating of weapons. Fluna Gun Coating, the high-performance ceramic coating for all types of firearms and knives, is the Austrian company’s flagship product, flanked by products that complement each other in the best possible way. Discover the Fluna product range and opt for the contemporary, oil-free, economical and safe way of gun care – for sport, hunting and official use.

FLUNA GUN COATING – GUN CARE OF THE NEW GENERATION
With Fluna Gun Coating, the high-performance ceramic coating for all firearms, sport shooters, hunters and professional gun carriers are definitely shooting in a higher league. The coating can be used on all materials and provides long-lasting, effective corrosion protection. Extremely good sliding properties on dry surfaces and temperature resistance from – 40 °C to +750 °C ensure readiness for use in any environment. Fluna Gun Coating is applicable on exterior surfaces, in the system and in the barrel of the firearm, visually provides a matte sheen and facilitates the necessary cleaning operations.