Lýsing
Skotkassi með 4 Siloettu öndum. Fullkomið fyrir skotæfingar með loftriffli. Skjóttu allar 4 endurnar og náðu þeim aftur með því að hitta á miðjuna. Virkilega skemmtilegt áhald sem getur veitt marga klukkutíma skemmtun.
Segullæsing
Mál: 50×20,5x22cm
Þyngd 5,1kg