Hver er þín reynsla?
Ertu byrjandi eða lengra kominn?
Ertu í öðrum íþróttum?
Hefurðu farið á bogfiminámskeið?
Ef þú hefur farið á námskeið hvað lengd á boga og dragþyngd varstu með
Ertu að æfa hvernig búnað ertu að nota og hvað ertu að skjóta oft í viku
Hefur leiðbeinadi eða þjálfari mælt þig?

Í hvað ætlarðu að nota bogann?

A. Leika sér og hafa gaman.
B. Veiða.
C. Kepppa samkvæmt reglum World Archery ( Bogfiminefnd/Samaband ÍSÍ) Camo litaðir bogar ekki leyfðir
D. Keppa samkvæmt reglum International Field Archey Assiciaton ( Bogveiðifélaga Íslands) Camo litaðir bogar leyfðir og nær allar gerðir og útfærslur af bogum.
E. Allt eða hluti af ofantöldu.

Þar næst er að finna boga sem hentar í það sem þú ætlar að gera.

Þá þarf að hafa í huga.

Mikilvægt að vera með búnað sem henta viðkomandi.

A. Vita hvort augað er ríkjandi vinstra eða hægra
B. Eitt það mikilvægasta er afl boganns, alls ekki velja sér of stífann boga ( gæti farið eftir aldri og stærð eða bara styrkleika einstaklingsins)
B. Lengd á boga ræðst af draglengd ef verið er að tala um sveigboga (handfang+armar)
Draglengd er yfirleitt alltaf mæld í tommum ”
C. Drag lengd ( sitthvor mælingin fyrir sveigboga og trissuboga)
D. Stífleiki á örvum verður að passa við dragþyngd og draglengd.
E. Örvar sem henta því sem þú ert að hugsa notkunina í. ( Skjóta í mark, 3D eða veiðar en hægt er að fá örvar sem henta í allt)